Ókeypis, sérsníðanleg klukkuu búnar fyrir vefsíðuna þína
Viltu hárrétta klukku fyrir vefsíðuna þína? Eða dagsetninguna í dag, upplýsingar um sólarupprás, sólsetur eða lengd dagsins? Veldu bara frá stillingunum að neðan og afritaðu kóðann! Þér að kostnaðarlausu
Stilingar
Notkunar skilmálar
- Tengill á Time.is verður að vera auðsýnilegur á vefsíðunni þinni. Þú mátt endurorða eða þýða texta tengilsins, en hann verður að innihalda Time.is, time, eða nafn staðarins (Miami) eða tímabeltisins (EST).
- Vefsíðan þín má ekki endurfæra sjálfa sig.
- Notkun frá öppum og forritum er ekki leyfð.
- Engin ábyrgð fylgir búnaðinum.
- Búnaðurinn er veittur endurgjaldslaust.
Frekari notkun
Til eru tvö forrit fyrir búnaðinn: Einföld útgáfa, t.js, sem sýnir bara hvað klukkan er, og aðal forritið fyrir búnaðinn, is.js, sem getur sýnt hvað klukkan er, dagsetningu, hvenær sólarupprás og sólsetur er og lengd dags. Aðal forrit búnaðsins er fáanlegur á nokkrum tungumálum. Til að fá önnur tungumál, skiptu út is í nafni forritins fyrir auðkenni tungumálsins sem þú vilt frekar nota.
Viðföng fyrir init fallið:
Viðfang | Gild leitarorð | Staðalgildi |
template | TIME, DATE, SUN | TIME |
time_format | hours, minutes, seconds, 12hours, AMPM | hours:minutes:seconds |
date_format | dayname, dname, daynum, dnum, day_in_y, week, monthname, monthnum, mnum, yy, year | year-monthnum-daynum |
sun_format | srhour, srminute, sr12hour, srAMPM, sshour, ssminute, ss12hour, ssAMPM, dlhours, dlminutes | srhour:srminute-sshour:ssminute |
coords | Lengdar og breiddargráða staðsetningarinnar. Þess er þörf til að sýna tíma fyrir sólu og lengd dags. | |
id | Samtvinnað auðkenni staðsetningar og tímabeltis. Þess er þörf ef staðsetningin inniheldur ekki-ascii stafi, eða ef þú breytir þætti auðkennisins (element id). | |
callback | Nafn fallsins sem kallað er á hverja sekúndu, með birtu template sem viðfang (valfrjálst). |
Viðföng nafna og leitarorða eru næm fyrir stórum og litlum stöfum. Þú getur bætt html og öðru efni til template, time_format, date_format og sun_format viðfangana.
Hægt er að búa til margar klukkur á eftirfarandi hátt:
UTC time: <span id="UTC_za00"></span><br/> New York sunrise time: <span id="New_York_z161"></span><br/> Tokyo sunrise time: <span id="Tokyo_z444"></span><br/> Find the <a href="https://time.is/" id="time_is_link" rel="nofollow">current time for any location or time zone on Time.is!</a> <script src="//widget.time.is/is.js"></script> <script> time_is_widget.init({ UTC_za00 : {}, New_York_z161 : { template: "SUN", sun_format: "srhour:srminute", coords: "40.71427,-74.00597" }, Tokyo_z444 : { coords: "59.33258,18.06490" } }); </script>
Niðurstaða:
Gildi time_format, date_format, sun_format og template viðfangana erfast, svo þú þarft ekki að endurtaka þau ef gildin eru þau sömu og fyrir búnaðinn sem var áður skilgreindur.