Um Time.is

Á Time.is getur þú:

Þú getur einnig fundið:

Time.is er vinur fartækja. Það notar lágmarks bandvídd og er hönnunin gerð með litla skjái í huga.

Nákvæmni - samræmd við atómklukku

Time.is is er samræmd atómklukku - nákvæmasta tíma mæli heims. Tíminn sem er sýndur hefur venjulega nákvæmni upp á 0.02-0.10 sekúndur. Nákvæmnin byggir á nettengingunni þinni og hve upptekin tölvan þín er.

Hvað gerir Time.is hárrétt

Fyrirvari

Time.is miðar að því að vera nákvæmasti, áreiðanlegasti og notendavænasti tíma- og tíma tengdum upplýsingagjafi á vefnum. Þótt við gerum okkar besta til að veita réttar upplýsingar, þá berum við enga ábyrgð og notkun upplýsinganna frá Time.is er á eigin ábyrgð. Upplýsingar um fólksfjölda gætu verið úreltar. Ef þú finnur einhverjar villur, vinsamlegast hafið samband!

Þakkir

Time.is var búinn til af Even Scharning / Netburn Web Solutions.

Time Traveler clock font by Pål Syvertsen.

Tímabelta gagnagrunnur

Time.is reiðir sig á tímabelta upplýsingar frá IANA Tímabelta gagnagrunninum. Við reynum ávallt að halda Time.is uppfærðri með nýjustu útgáfu IANA Tímabelta gagnagrunnsins. Þegar IANA Tímabelta gagnagrunnurin heldur sér ekki við fyrir nýjustu breytingar á tímabeltum, þá beitum við okkar eigin lagfæringum.

Time.is notar núna útgáfu 2024b IANA tímabelta gagnagrunnsins (lagfært fyrir Paraguay). Síðasta uppfærsla var: 2024-12-22

 
 
föstudagur, 27. desember, 2024, vika 52